Le sacre du printemps

Danstónverk eftir Ígor Stravinskíj

Vorblótið eða Le sacre du printemps er danstónverk eftir tónskáldið Stravinskíj en verkið var samið fyrir Sergei Diaghilev og ballettflokk hans, Ballets Russes. Danshöfundur var Vaslav Nijinsky og leikbúninga og leikmynd gerði rússneski listamaðurinn Roerich. Vorblótið er af mörgum talið lykilverk í tónlistarsögunni og þegar verkið var frumsýnt í París 29. maí 1913 brutust út slagsmál meðal áhorfenda sem púuðu niður verkið bæði vegna dansanna og tónlistarinnar.[1]

Skissa af leikmynd fyrir fyrsta kafla í Le sacre du printemps
Dansmeyjar í Le sacre du printemps þegar verkið var frumsýnt árið 1913

Tilvísanir

breyta
  1. Árni Heimir Ingólfsson, Vorinu slátrað, Lesbók Morgunblaðsins 05.06.2004
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy