Prófessor er kennari við háskóla með minni kennsluskyldu en lektor og dósent en meiri rannsóknarskyldu. Víða eru allir háskólakennarar nefndir prófessorar, einkum í enskumælandi löndum, en hliðstæður greinarmunur er þá gerður á nokkrum heitum:

  • Assistant professor (jafngildir lektor)
  • Associate professor (jafngildir dósent)
  • Full professor eða senior professor (jafngildir prófessor)
  • Professor emeritus upp á latínu (prófessor á eftirlaunum).
Prófessor heldur fyrirlestur í stærðfræði í Finnlandi
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy