Ríkisháskólinn í Ohio

Ríkisháskólinn í Ohio (oftast nefndur Ohio State eða OSU) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli með aðalháskólasvæði í Columbus í Ohio í Bandaríkjunum. Skólinn var stofnaður árið 1870. Um 55 þúsund nemendur stunda nám við skólann í Columbus en um 8 þúsund nemendur á öðrum háskólasvæðum.

University Hall.

Tenglar

breyta
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy