Rauði listi IUCN eða Rauði listi Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna yfir tegundir í útrýmingarhættu er stærsta heildaryfirlit yfir ástand stofns lífvera. Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) hafa haldið þennan lista frá árinu 1964. Á listanum eru lífverur flokkaðar í níu flokka eftir ástandi. Mat um helmings lífvera á listanum er unnið úr gögnum annarra samtaka á borð við BirdLife International, Zoological Society of London og World Conservation Monitoring Centre.

Ástand stofns
eftir hættustigi á Rauða lista IUCN

Listinn var gagnrýndur árið 1997 vegna skorts á gagnsæi varðandi uppruna þeirra gagna sem hann byggist á. Í kjölfarið var skjölun bætt og gefinn möguleiki á ritrýni.

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy