Samtök um íslamska samvinnu

Samtök um íslamska samvinnu (enska: Organisation of Islamic Cooperation, OIC; arabíska: منظمة التعاون الإسلامي‎; franska: Organisation de la coopération islamique, OCI) eru alþjóðasamtök 57 aðildarríkja stofnuð árið 1969. Samtökin koma fram sem „rödd hins íslamska heims“ og vinna að hagsmunum múslimaríkja í anda alþjóðlegrar samvinnu og friðar.

Samtökin eru með fastafulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum og Evrópusambandinu. Opinber tungumál samtakanna eru enska, franska og arabíska.

Aðildarríki

breyta

Aðildarríki Samtaka um íslamska samvinnu eru 57 talsins. Þar af eru 56 líka aðildarríki Sameinuðu þjóðanna. Íbúar þessara landa voru 1,4 milljarðar árið 2008.

Afríka

breyta

Ameríka

breyta

Evrópa

breyta
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy