Sentimetri

mælieining á lengd

Sentimetri er lengdareining, svokölluð margfeldiseining úr metrakerfinu sem jafngildir einum hundraðasta úr metra, táknuð með cm. Í íslenskum texta er stundum er notuð skammstöfunin sm fyrir sentímetra, sem er rangt og ber að forðast því að sm þýðir sekúndumetri samkvæmt SI-kerfinu[1]. Sentimetri er einnig grunneining lengdar í cgs-kerfinu. 1 cm = 0,01 m.

CM stendur jafnframt fyrir rómversku töluna 500.

Heimildir

breyta
  1. http://www.reglugerd.is/reglugerdir/allar/nr/1160-2011
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy