Stanford-háskóli (Leland Stanford Junior University, þekktari sem Stanford University eða einfaldlega Stanford), er einkarekinn rannsóknarháskóli í Kaliforníu. Skólinn er í Silicon Valley í Santa Clara sýslu, 60 km suðaustur af San Francisco og um 36 km norðaustur af San José. Skólinn var stofnaður árið 1891.

háskólasvæðið séð úr lofti.

Við skólann kenna tæplega 1800 kennarar en nemendur eru á 7. þúsund í grunnnámi og rúmlega 8 þúsund í framhaldsnámi. Fjárfestingar skólans nema 15,2 milljörðum bandaríkjadala en skólinn er þriðja ríkasta menntastofnun Bandaríkjanna á eftir Harvard og Yale.

Gallerí

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy