Suður-Asía vísar til þeirra landa sem eru í Himalajafjöllum, á Indlandsskaga og nálægra eyríkja:

Gervihnattamynd sem sýnir Suður-Asíu.

Öll þessi lönd eru aðilar að Samstarfi Suður-Asíuríkja SAARC.

Landfræðilega afmarkast þessi heimshluti af Himalajafjöllum í norðri og Arabíuhafi og Bengalflóa í suðri. Vesturmörk hans eru almennt talin liggja við Hindu Kush-fjallgarðinn á landamærum Pakistans og Afganistan.

Jarðfræðilega er þessi heimshluti á eigin jarðfleka; Indlandsflekanum, sem var aðskilinn frá Evrasíu þar til hann rakst á Evrasíuflekann og Himalajafjöll urðu til.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy