Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar

(Endurbeint frá Suður-Sandvíkureyjar)

Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar eru breskt yfirráðasvæði handan hafsins í Suður-Atlantshafi. Eyjarnar voru áður hluti af umdæmi Falklandseyja til 1985. Einu íbúar eyjarinnar eru breskur herflokkur og breskir vísindamenn sem búa í eina þorpi eyjanna, Grytviken. Þar er safn, og safnverðir þess tveir eru þeir einu sem hafa varanlega búsetu á eyjunum.

South Georgia
and the South Sandwich Islands
Fáni Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyja Skjaldarmerki Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyja
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Leo Terram Propriam Protegat
Þjóðsöngur:
God Save the King
Staðsetning Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyja
Höfuðborg Grytviken
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn

Konungur Karl 3.
Sýslumaður Nigel Phillips
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)

3.093 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2003)
 • Þéttleiki byggðar

~100
{{{íbúar_á_ferkílómetra}}}/km²
Gjaldmiðill Sterlingspund (£)
Tímabelti UTC-4
Þjóðarlén .gs
Miðhluti Suður-Georgíu: Cumberlandflói; Thatcher-skagi með Grytviken; Allardyce-fjallgarður með Paget-tind, sem er hæstur.
Sögulegar og núverandi byggðir á Suður-Georgíu.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy