Úlurú (pitsjantsjatsjariska: Uluṟu), einnig þekktur sem Ayers Rock og opinberlega kallaður Uluṟu/Ayers Rock, er stór sandsteinsmyndun í suðurhluta Norðursvæðis, Ástralíu. Kletturinn er 863 metrar en rís 348 metra yfir umhverfi sitt. Hann er 335 km frá Alice Springs, næstu borg. Uluru er heilagur fyrir frumbyggjana á staðnum, Anángú. Næsti bær við Uluru er Yulara.

Uluru
Hæð900 metri
LandÁstralía
SveitarfélagNorður-svæðið
Map
Hnit25°20′42″S 131°02′10″A / 25.345°S 131.0361°A / -25.345; 131.0361
breyta upplýsingum

Sjá einnig

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy