Virunga-þjóðgarðurinn

Virunga-þjóðgarðurinn er þjóðgarður í Austur-Kongó í Afríku. Þjóðgarðurinn var stofnaður árið 1925 og er einn elsti þjóðgarður í Afríku. Hann er um 7.800 ferkílómetrar að stærð. Þjóðgarðurinn er mikilvægt varðveislusvæði margra dýrategunda svo sem ýmissa tegunda af górillum, simpasa, ókapa, ljóna, fíla og flóðhesta.

Riverine skógurinn
Regnskógur í Virunga þjóðgarðinum.

Tenglar

breyta
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy