Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1974

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1974 Afríkukeppni landsliða
1974 كأس أمم أفريقيا
Upplýsingar móts
MótshaldariEgyptaland
Dagsetningar1. til 14. mars
Lið8
Leikvangar4 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
MeistararSnið:Country data Zaire (2. titill)
Í öðru sæti Sambía
Í þriðja sæti Egyptaland
Í fjórða sæti Kongó
Tournament statistics
Leikir spilaðir17
Mörk skoruð54 (3,18 á leik)
Markahæsti maður Ndaye Mulamba (9 mörk)
Besti leikmaður Ndaye Mulamba
1972
1976

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1974 fór fram í Egyptalandi 1. til 14. mars. Það var 9. Afríkukeppnin og lauk með því að Zaire urðu meistarar í annað sinn eftir endurtekinn úrslitaleik.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Kaíró Alexandría
Kaíró alþjóðaleikvangurinn Alexandríu leikvangurinn
Fjöldi sæta: 95.000 Fjöldi sæta: 13.660
El-Mahalla El-Kubra Damanhour
El Mahalla leikvangurinn Ala'ab Damanhour leikvangurinn
Fjöldi sæta: 29.000 Fjöldi sæta: 8.000

Riðlakeppni

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Egyptaland 3 3 0 0 7 2 +5 6
2 Sambía 3 2 0 1 3 3 0 4
3 Úganda 3 0 1 2 3 5 -2 1
4 Fílabeinsströndin 3 0 1 2 2 5 -3 1
1. mars
Egyptaland 2:1 Úganda Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Dómari: Youssouf Ndiaye, Senegal
Abo Gresha 5, Khalil 52 Mubiru 28
2. mars
Sambía 1:0 Fílabeinsströndin El Mahalla leikvangurinn, El-Mahalla El-Kubra
Dómari: Abdelkader Aouissi, Alsír
Kaushi 2
4. mars
Egyptaland 3:1 Sambía Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Dómari: Sunny Olufemi Woghiren, Nígeríu
Abdel Azim 4, Basri 18, Abo Gresha 52 Chitalu 10
4. mars
Fílabeinsströndin 2:2 Úganda El Mahalla leikvangurinn, El-Mahalla El-Kubra
Dómari: Gebreysus Tesfaye, Eþíópíu
Kouman 37, 78 Mubiru 53, 60
6. mars
Egyptaland 2:0 Fílabeinsströndin Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
El-Shazly 1, Khalil 44
6. mars
Sambía 1:0 Úganda El Mahalla leikvangurinn, El-Mahalla El-Kubra
Kapita 60
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kongó 3 2 1 0 5 2 +3 5
2 Zaire 3 2 0 1 7 4 +3 4
3 Gínea 3 1 1 1 4 4 0 3
4 Máritíus 3 0 0 3 2 8 -6 0
3. mars
Zaire 2:1 Gínea Ala'ab Damanhour leikvangurinn, Damanhour
Dómari: Saad Gamar, Líbíu
Mulamba 18, 65 B. Sylla 25
3. mars
Kongó 2:0 Máritíus Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Moukila 46, Lakou 47
5. mars
Gínea 2:1 Máritíus Ala'ab Damanhour leikvangurinn, Damanhour
Dómari: Ahmed Gindil, Súdan
M. Sylla 52, 64 Imbert 88
5. mars
Kongó 2:1 Zaire Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Dómari: Abdelkrim Benghezal, Alsír
M'Bono 70, Minga 81 Mayanga 25
7. mars
Kongó 1:1 Gínea Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Ndomba 65 Edenté 60 (vítasp.)
7. mars
Zaire 4:1 Máritíus Ala'ab Damanhour leikvangurinn, Damanhour
Dómari: Wallace Johnson, Sierra Leone
Mulamba 15 Mayanga 19, 76, Etepé 38 Imbert 61

Útsláttarkeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
9. mars
Egyptaland 2:3 Zaire Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Dómari: Abdelkader Aouissi, Alsír
Mwepu 41 (sjálfsm.), Abo Gresha 54 Mulamba 55, 72, Mantantu 61
19. mars
Kongó 2:4 (e.framl.) Sambía Alexandríu leikvangurinn, Alexandríu
Dómari: Gratian Matovu, Tansaníu
M'Pelé 76, Mbouta 81 Mapulanga 49, Chanda 70, 97, 111

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
11. mars
Kongó 0:4 Egyptaland Kaíró aljóðaleikvangurinn, Kaíró
Dómari: Gebreysus Tesfaye, Eþíópíu
Abdo 5, Shehata 18, 80, Abo Gresha 62

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
12. mars
Zaire 2:2 (e.framl.) Sambía Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Saad Gamar, Líbíu
Mulamba 65, 117 Kaushi 40, Sinyangwe 120

Endurtekinn úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
14. mars
Zaire 2:0 Sambía Kaíró alþjóðaleikvangurinn, Kaíró
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Saad Gamar, Líbíu
Mulamba 30, 76

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

54 mörk voru skoruð í 17 leikjum.

9 mörk
4 mörk
3 mörk
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy