Fara í innihald

Atalanta B.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Atalanta)
Atalanta Bergamasca
Fullt nafn Atalanta Bergamasca
Gælunafn/nöfn Calcio Gælunafn = La Dea (Gyðjan) , Nerazzurri (Þeir bláu og svörtu)
Stytt nafn Atalanta B.C.
Stofnað 17. október 1907
Leikvöllur Gewiss Stadium, Bergamo
Stærð 21.300
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Antonio Percassi
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Gian Piero Gasperini
Deild Ítalska A-deildin
2023/24 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Atalanta Bergamasca Calcio er ítalskt knattspyrnulið frá Bergamo í Lombardia-héraði. Það spilar í Serie A eftir að hafa náð að komast upp um deild 2010-11. Leikmenn eru oft kallaðir Nerazzurri (Þeir bláu og svörtu). Liðið vann bikarmeistaratitill (Coppa Italia) árið 1963 og Evrópukeppni félagsliða árið 2024.

  • Serie B: 6
    • 1927–28, 1939–40, 1958–59, 1983–84, 2005–06, 2010–11

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy