Fara í innihald

Indus-fljót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Indusfljót)
Indusfljót
Vatnasvið Indus.

Indusfljót er lengsta og mikilvægasta fljót í Pakistan. Upptök þess eru skammt frá Mansarovar-vatni á hásléttu Tíbets. Fljótið er 3180 km langt.

Árin 2010-2011 urðu mikil flóð í Indus sem skildu um 6 milljónir eftir heimilislaus og urðu andlát um 2.500.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy