Fara í innihald

Mount Rainier-þjóðgarðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mount Rainier National Park)
Mount Rainier.
Tindurinn Little Tahoma,

Mount Rainier-þjóðgarðurinn (enska: Mount Rainier National Park) er þjóðgarður í Washingtonfylki Bandaríkjanna og samanstendur af eldfjallinu Mount Rainier og nágrenni þess. Þjóðgarðurinn var stofnaður árið 1899 og var fimmti þjóðgarður Bandaríkjanna. Svæðið sem hann þekur eru 956 ferkílómetrar. Gönguleiðin í kringum fjallið heitir Wonderland trail og helstu ferðamannastaðir eru Paradise og Longmire.

Af göngustíg í þjóðgarðinum.

Fyrirmynd greinarinnar var „Mount Rainier National Park“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 30. nóv. 2016 2016.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy