Fara í innihald

Suður-Alparnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Suðuralparnir)
Snæþaktir Suður-Alparnir á gervihnattamynd.
Mount Cook og Mount Tasman.
Tasman-jökull.

Suður-Alparnir (enska: The Southern Alps, maóríska: Kā Tiritiri o te Moana) er fjallahryggur sem spannar 500 kílómetra frá norðri til suðurs á Suðurey Nýja-Sjálands. Cook skipstjóri gaf fjöllunum nafn árið 1770.

Mount Cook (Aoraki) er hæsta fjallið eða 3724 metra og sextán aðrir tindar ná yfir 3000 metra. Fjöldi jökla eru í fjöllunum, misstórir, en Tasman-jökull er þeirra lengstur eða 29 km.

Fjöllin eru hluti af Kyrrahafseldhringnum og hófu að myndast fyrir um 45 milljónum ára en ris þeirra stóð hæst fyrir um 5 milljónum ára. Kyrrahafsplatan í suðvestri rekst á móti Indó-Áströlsku-plötunni í norðvestri.

Suður-Alparnir.


Fyrirmynd greinarinnar var „Southern Alps“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. feb. 2017.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy