Fara í innihald

Sam Harris

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Sam Harris

Sam Harris (f. 1967) er bandarískur guðleysingi og rithöfundur.

Tilvitnanir

[breyta]
Í The End of Faith: Religion, Terror, and the Future of Reason (2004).


  • „Einungis 28 prósent Bandaríkjamanna trúa á þróun tegundanna. 68 prósent trúa á Satan.“
„The Politics of Ignorance“, í The Huffington Post 2. ágúst 2005. Skoðað 16. október 2006.


  • „Kristnir trúboðar hafa predikað um þá synd að nota smokka í þorpum þar sem engar aðrar upplýsingar um smokka eru fáanlegar. Guðrækni af þessu tagi er þjóðarmorð.“
Í Letter to a Christian Nation.

Tenglar

[breyta]
Wikipedia hefur grein um
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy