Content-Length: 117758 | pFad | http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=IPhone&action=edit&section=1

iPhone - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

iPhone

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
iPhone og iPhone 3G myndaðir í London.

Apple iPhone er margmiðlunar/Internet studdur farsími með snertiskjá kynntur af framkvæmdarstjóra Apple, Steve Jobs á keynote sýningunni á Macworld Conference & Expo þann 9. janúar 2007. iPhone var gefinn út 29. júní 2007 í Bandaríkjunum og kostar nýr af gerðinni 5S 199US$ með 16GB minni.

Á WWDC 9. júní 2008 tilkynnti Steve Jobs að iPhone 3G mun vera fáanlegur í 22 löndum 11. júlí 2008. Ný iPhone hefur 3G samhæfni og A-GPS tæki. Farsíminn var fáanlegur í gljáandi svörtum eða hvítum.

  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=IPhone&action=edit&section=1

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy