Content-Length: 54226 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/%C3%9Eorvaldur_%C3%9Eorvaldsson

Þorvaldur Þorvaldsson - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Þorvaldur Þorvaldsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorvaldur Þorvaldsson (f. 1957) er íslenskur trésmiður, söngvari og stjórnmálamaður. Hann er formaður Alþýðufylkingarinnar en hefur einnig starfað í m.a. Trésmiðafélagi Reykjavíkur, Menningartengslum Albaníu og Íslands, Baráttusamtökunum fyrir stofnun kommúnistaflokks, Rauðum vettvangi, Vinstrihreyfingunni - græni framboði, Heimssýn og Samtökum hernaðarandstæðinga, auk þess að hafa gegnt formennsku í Parkinsonsamtökunum. Hann ritstýrði blaðinu Rödd byltingarinnar á níunda áratugnum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/%C3%9Eorvaldur_%C3%9Eorvaldsson

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy