Content-Length: 51987 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Bjarni_Bjarnason

Bjarni Bjarnason - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Bjarni Bjarnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bjarni Bjarnason á Sjöundá (11. janúar 1761 - 4. október 1805) er einn af þekktustu morðingjum í sögu Íslands en hann og Steinunn Sveinsdóttir myrtu í sameiningu maka sína. Var það upphafið að morðmáli sem kallað er morðin á Sjöundá. Þau voru bæði dæmd til dauða en enginn böðull fékkst til að höggva þau. Steinunn lést í fangelsinu, en Bjarni var fluttur til Noregs og tekinn af lífi í Kristianssand 4. október 1805 eftir misheppnaða flóttatilraun úr tukthúsinu á Arnarhóli í Reykjavík árinu áður.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Bjarni_Bjarnason

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy