Content-Length: 123553 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Borgarastr%C3%AD%C3%B0

Borgarastríð - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Borgarastríð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Húsarúst í Sarajevó í borgarastyrjöldinni í Júgóslavíu.

Borgarastríð eða borgarastyrjöld er stríð innan eins lands þar sem ekki ríkir landamæraágreiningur. Trúarbragðastríð, uppreisnir og valdarán flokkast stundum til borgarastríða.

Borgarastríð voru algeng á miðöldum þar sem höfðingjar börðust innbyrðis um völd. Dæmi um slíkt borgarastríð er Sturlungaöld á Íslandi.

Dæmi um þekkt borgarastríð

[breyta | breyta frumkóða]








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Borgarastr%C3%AD%C3%B0

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy