Content-Length: 113165 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Efnaflokkur

Efnaflokkur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Efnaflokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Efnaflokkur er flokkur frumefna sem deila með sér svipuðum efnis- og efnafræðilegum einkennum sem breytast stig af stigi frá öðrum enda flokksins til hins.

Efnaflokkar voru uppgötvaðir áður en lotukerfið var búið til, en í því eru efni flokkuð eftir efnafræðilegum eiginleikum.

Sumir efnaflokkar svara nákvæmlega til flokka í lotukerfinu. Þessu veldur sameiginleg frumeindarsvigrúmsstaða.

Efnaflokkar lotukerfisins eru:

Alkalímálmar (Lotukerfisflokkur 1)
Jarðalkalímálmar (Lotukerfisflokkur 2)
Lantaníðar
Aktiníðar
Hliðarmálmar
Tregir málmar
Málmungar
Málmleysingjar
Halógen (Lotukerfisflokkur 17)
Eðalgastegundir (Lotukerfisflokkkur 18)








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Efnaflokkur

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy