Fantasía 2000
Útlit
Fantasía 2000 | |
---|---|
Fantasia 2000 | |
Framleiðandi | Roy E. Disney Donald W. Ernst |
Leikarar | James Levine Chicago Symphony Orchestra |
Dreifiaðili | Buena Vista Distribution |
Frumsýning | 17. desember 1999 |
Lengd | 75 mínútur |
Tungumál | enska |
Aldurstakmark | Leyfð |
Ráðstöfunarfé | $80 milljónir |
Heildartekjur | US$ 90,874,570 |
Undanfari | Fantasía |
Fantasía 2000 (enska: Fantasia 2000) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1999 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Fantasía. Myndin var framleidd af Walt Disney Feature Animation og gefin út hjá Buena Vista Distribution.