Content-Length: 75602 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Firring

Firring - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Firring

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Firring er hugtak í marxískri hagfræði sem lýsir því ástandi í kapítalísku þjóðfélagi þegar fólk er þvingað til að selja vinnu sína, sem verður þá ekki lengur skapandi starf heldur eingöngu brauðstrit.

  • Ottó Másson (24. apríl 2002). „Hvað er firring (sem Karl Marx kallaði svo) og finnst hún í samfélaginu í dag?“. Vísindavefurinn. Sótt 8. maí 2024.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Firring

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy