Content-Length: 110553 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Fyrsta_Form%C3%B3susundsdeilan

Fyrsta Formósusundsdeilan - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Fyrsta Formósusundsdeilan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Formósusund eða Taívansund

Fyrsta Formósusundsdeilan voru stutt vopnuð átök milli Alþýðulýðveldisins Kína og Lýðveldisins Kína á Taívan á 6. áratug 20. aldar. Deilan hófst 3. september 1954 með því að Alþýðulýðveldið hóf loftárásir á eyjar við meginland Kína þar sem Lýðveldið Kína hafði skömmu áður hafið hernaðaruppbyggingu með það fyrir augum að gera innrás. Eftir nokkur átök náði Alþýðulýðveldið að leggja Yijiangshan-eyjar og Tachen-eyjar undir sig en her Lýðveldisins hörfaði með aðstoð Bandaríkjaflota. Þann 1. maí 1955 var samið um vopnahlé.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Fyrsta_Form%C3%B3susundsdeilan

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy