Content-Length: 130912 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%A1ls

Háls - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Háls

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Háls mannsins

Háls er sá hluti líkamans sem tengir höfuðið við búkinn. Hálsinn er efsti hluti hryggjarins og samanstendur af framhálsinum og hnakkanum. Hann heldur höfuðkúpunni uppi, sem situr ofan á honum.

Í hálsinum er kokið og barkakýlið að finna.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%A1ls

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy