Content-Length: 53295 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%A6lav%C3%ADkurbjarg

Hælavíkurbjarg - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Hælavíkurbjarg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hornvík milli Hælavíkurbjargs og Hornbjargs

Hælavíkurbjarg er þverhníptur hamraveggur og fuglabjarg á Hornströndum sem nær frá Hælavík að Hvannadal. Hamraveggurinn rís í 258 m. hæð. Fyrir framan bjargið er klettur sem heitir Hæll. Við hlið hans er annar drangur sem heitir Göltur. Í Hælavíkurbjargi er urð sem nefnd er Heljarurð en þjóðsaga er um að hún hafi fallið á 18 Englendinga sem stolist höfðu til að nytja bjargið.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%A6lav%C3%ADkurbjarg

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy