Content-Length: 72557 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Heilbrig%C3%B0isv%C3%ADsindi

Heilbrigðisvísindi - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Heilbrigðisvísindi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heilbrigðisvísindi eru vísindagreinar sem rannsaka heilsu og heilsugæslu. Rannsóknir í heilbrigðisvísindum eiga margt sameiginlegt með rannsóknum í raunvísindum og félagsvísindum.

Dæmi um heilbrigðisvísindagreinar eru hjúkrunarfræði, lyfjafræði, læknisfræði, svæfingalækningar, skurðlækningar, geðlækningar, tannlækningar, dýralækningar, fæðingarlækningar, kvensjúkdómafræði, barnalækningar, lýðheilsufræði, faraldursfræði, klínísk sálfræði, geislafræði og næringarfræði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Heilbrig%C3%B0isv%C3%ADsindi

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy