Content-Length: 90383 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Kappr%C3%B3%C3%B0ur

Kappróður - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Kappróður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ræðarapar á tveggja ára kappróðrabát.

Kappróður er íþrótt þar sem ræðarar keppa á kappróðrabátum sem knúnir eru árum eingöngu. Kappróðrar eru líka mikið stundaðir sem líkamsrækt.

Kappróðrabátar skiptast í tvo flokka: annars vegar granna báta með hlunnum á grind sem fest er utan á bátinn („útrónum“ bátum) og hins vegar árabáta með hefðbundnum keipum á borðstokknum („innrónum“ bátum). Ólympískir kappróðrar eru eingöngu stundaðir á bátum með utanborðshlunnum en til dæmis færeyskur kappróður er stundaður á kappróðrabátum með keipum.

Kappróðrar hafa verið ólympíugrein frá aldamótunum 1900.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Kappr%C3%B3%C3%B0ur

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy