Content-Length: 58634 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Krafa

Krafa - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Krafa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Krafa er lögvarin heimild einhvers aðila, sem þá kallast kröfuhafi, að geta krafist þess af öðrum aðila, sem þá kallast skuldari, að hann geri eitthvað (jákvæð krafa) eða láti ógert að gera eitthvað (neikvæð krafa). Kröfuréttur er það svið fjármunaréttar innan lögfræðinnar sem fjallar um kröfur í þessu sambandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Krafa

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy