Content-Length: 75548 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Kringlukast

Kringlukast - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Kringlukast

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jürgen Schult heimsmethafi í kringlukasti

Kringlukast er frjálsíþróttagrein þar sem kastað er tveggja kílóa disk.

Íþróttin er gömul svo sem dæma má af styttunni Discobolus eftir Myron frá um 500 f.Kr.

Nústandandi heimsmet er 74,08 m sett af Þjóðverjanum Jürgen Schult 6. júní 1986 og elsta standandi heimsmet í frjálsum íþróttum (í karlaflokki). Heimsmet í kvennaflokki heldur Gabriele Reinsch frá Þýskalandi frá '88 uppá 76,80 m en í kvennaflokki vega diskarnir aðeins 1 kíló.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Kringlukast

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy