Content-Length: 73547 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Mount_Hood

Mount Hood - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Mount Hood

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mount Hood.

Mount Hood (3426 metrar) er hæsta fjall Oregon-fylkis og eldkeila í Fossafjöllum. Það er 80 kílómetra austur af Portland og er talið hugsanlega virkt eldfjall. Það er nefnt eftir breskum aðmíráli; Lord Samuel Hood. Jöklar eru á fjallinu og sex skíðasvæði eru í hlíðum þess.


Fyrirmynd greinarinnar var „Mount Hood“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. september, 2016 2016.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Mount_Hood

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy