Content-Length: 99100 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Ranns%C3%B3kn

Rannsókn - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Rannsókn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rannsókn er nákvæm og kerfisbundin athugun og skráning á niðurstöðum gerð í þeim tilgangi að öðlast þekkingu eða afla upplýsinga. Vísindarannsóknir eru stundaðar í háskólum undir stjórn prófessora eða á rannsóknarstofnunum og niðurstöður þeirra rannsókna eru birtar í viðurkenndum, ritrýndum fagtímaritum, í bókum eða á ráðstefnum. Einkarannsóknir eru þær rannsóknir, sem eru stundaðar og kostaðar af einstaklingum eða fyrirtækjum. Lögreglurannsókn er gerð af lögreglu í þeim tilgangi að upplýsa meint lagabrot og niðurstöður þeirra eru oft grundvöllur lagadóma.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Ranns%C3%B3kn

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy