Content-Length: 142632 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%B6ngvakeppni_evr%C3%B3pskra_sj%C3%B3nvarpsst%C3%B6%C3%B0va_1996

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1996 - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1996

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva
Dagsetningar
Úrslit18. maí 1996
Umsjón
StaðurSpecktrum
Ósló, Noregur
KynnarIngvild Bryn
Morten Harket
SjónvarpsstöðFáni Noregs NRK
Vefsíðaeurovision.tv/event/oslo-1996 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda23
Endurkomur landa Eistland
Finnland
Holland
Slóvakía
Sviss
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
Kosning
KosningakerfiDómnefnd í öllum löndum. 10 hæstu gefin stig í hverju landi, 1. sæti: 12 stig, 2. sæti: 10. stig, 3. sæti: 8 stig, 4. sæti: 7 stig og áfram niður í 1 stig fyrir 10. sætið. Öll stig svo lögð saman og það ríki sem hefur flest stig samtals sigrar.
Núll stigEngin
SigurlagFáni Írlands Írland
The Voice - Eimear Quinn

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1996 var 41. skipti sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var haldin en hún var haldin í Spektrum í Ósló í Noregi 18. maí árið 1996. Haldin var undankeppni í mars 1996 þar sem að lögum var fækkað úr 29 í 23. Rússland,Ísrael,Danmörk,Þýskaland & Ungverjaland duttu út. Rúmenía ætlaði að koma aftur eftir hlé 1995 og Makedónía ætlaði að gera frumþáttöku en duttu bæði löndin út. Þýskaland og Ungverjaland hefðu dottið út vegna lélegs árangurs 1995 en Danmörk,Rúmenía,Rússland og Makedónía hefðu getað verið með. Hugsanlega hefðu Portúgal,Belgía og Bosnía og Hersegóvinía dottið út í staðinn fyrir löndin fyrir utan Þýskaland og Ungverjaland en árangur Portúgals þetta ár var sá besti hingað til.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%B6ngvakeppni_evr%C3%B3pskra_sj%C3%B3nvarpsst%C3%B6%C3%B0va_1996

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy