Content-Length: 69633 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Sj%C3%A1var%C3%BAtvegur

Sjávarútvegur - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Sjávarútvegur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjávarútvegur er hugtak sem erfitt er að skilgreina á einn hátt. Orðið fisheries er oft notað yfir sjávarútveg í enskumælandi löndum og sjávarútvegsfræðingar kalla sig gjarnan fisheries scientists á ensku. Þó á hugtakið fishing industry líklega betur við. Sjávarútvegur snýst ekki bara um fiskveiðar. Hann er í raun allt ferlið frá rannsóknum á umhverfi auðlindarinnar, þ.e. hafinu og allt þar til afurðin er komin á disk neytenda á innlendum eða alþjóðlegum mörkuðum. Aðalmarkmið sjávarútvegs er því ekki að veiða fisk, heldur að selja fiskafurðir.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sjávarútvegsmiðstöðin. Sótt þann 22. apríl 2009 af vef Sjávarútvegsmiðstöðvarinnar, Háskólanum á Akureyri.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Sj%C3%A1var%C3%BAtvegur

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy