Content-Length: 79874 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Spirit

Spirit - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Spirit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Teikning af Spirit á Mars.

Spirit, líka þekkt sem Mars Exploration Rover – A, MER-A eða MER-2, er sjálfvirk Marsbifreið. Hún var önnur af tveimur könnunarbifreiðum sem send voru til plánetunnar af verkefninu Mars Exploration Rover hjá NASA. Bifreiðin lenti á Mars kl. 4:35 UTC 4. janúar 2004, þremur vikum áður en systurbifreið hennar Opportunity lenti á gagnstæðri hlið plánetunnar. Bifreiðin ók um 7,7 km meðan hún var virk. Hún festist árið 2009 og síðustu boðin til jarðar bárust 22. mars árið 2010. Niðurstöður rannsókna á gögnum bifreiðarinnar eftir fyrsta hluta áætlunarinnar (90 daga) komu út í sérstöku tölublaði tímaritsins Science.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Spirit

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy