Content-Length: 113036 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Tampere

Tampere - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Tampere

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svipmyndir.
Staðsetning Tampere í Finnlandi

Tampere (Tammerfors á sænsku) er borg í suður-Finnlandi í héraðinu Pirkanmaa. Hún er á milli vatnanna Näsijärvi og Pyhäjärvi. Mismunur á vatnsyfirborði vatnanna tveggja er 18 m og tengja Tammerkoski flúðirnar þau saman. Flúðirnar hafa verið mikilvægur orkugjafi í gegnum tíðina og í seinni tíð sér í lagi til myndunar rafmagns.

Í borginni sjálfri búa um 235.000 manns (2021) en á svæðinu öllu búa um 335.000 manns. Tampere er næstmikilvægasta þéttbýlissvæði Finnlands á eftir höfuðborgarsvæðinu og er stærsta borg Norðurlanda sem ekki liggur að sjó.

Íþróttir

[breyta | breyta frumkóða]








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Tampere

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy