Content-Length: 61111 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Vei%C3%B0ileysufj%C3%B6r%C3%B0ur_(J%C3%B6kulfj%C3%B6r%C3%B0um)

Veiðileysufjörður (Jökulfjörðum) - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Veiðileysufjörður (Jökulfjörðum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Veiðileysufjörður liggur milli Hesteyrarfjarðar og Lónafjarðar í Jökulfjörðum norðan við Ísafjarðardjúp. Enginn byggð hefur verið í seinni tíð í firðinum en hvalstöð var áður fyrr við Meleyri. Fjörðurinn er átta km langur og stærstur Jökulfjarða og er hann girtur fjöllum á báðar hliðar.

Gönguleiðir úr Veiðileysufirði

[breyta | breyta frumkóða]

Gönguleiðir um Hornstrandir liggja í nokkrar áttir úr firðinum, meðal annarra:

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Vei%C3%B0ileysufj%C3%B6r%C3%B0ur_(J%C3%B6kulfj%C3%B6r%C3%B0um)

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy