Content-Length: 115783 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Enda%C3%BEarmsop

Endaþarmsop - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Endaþarmsop

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Endaþarmsop hunds.

Endaþarmsop er ytra op endaþarms dýra. Lokun hans er stjórnað af hringvöðva. Saur er þrýst úr úr líkamanum í gegnum endaþarmsopið við saurlát, sem er aðaltilgangur endaþarmsopsins. Flest dýr hafa hólklaga meltingarveg með munn á öðrum endanum og endaþarmsop á hinum.

Endaþarmsopið er þekkt undir mörgum öðrum heitum, svo sem „bakrauf“, „rassgat“ eða „taðgat“.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Enda%C3%BEarmsop

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy