Content-Length: 101278 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Guanajuato

Guanajuato - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Guanajuato

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Guanajuato er fylki í mið-Mexíkó. Það er 30.608 km2 að flatarmáli og eru íbúar um 6,2 milljónir (2020). Guanajuato heitir höfuðborgin en stærsta borgin er León.

Guanajuato er á mexíkósku hásléttunni og er meðalhæð er 2.015 metrar yfir sjávarmáli. Einnig fer mexíkóska eldfjallabeltið um fylkið. Fylkið byggðist upp á námavinnslu eins og aðliggjandi fylki Zacatecas og San Luis Potosí.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Guanajuato

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy