Content-Length: 100258 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%B6fu%C3%B0st%C3%B3ll

Höfuðstóll - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Höfuðstóll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Höfuðstóll er fjárhæð láns eða kröfu sem vextir eru reiknaðir af ef einhverjir eru. Höfuðstóll er yfirleitt greiddur til baka með afborgunum yfir skilgreindan tíma (sjá þó kúlulán). Ef lán eru verðtryggð breytist höfuðstóllinn í samræmi við almennar verðbreytingar (hækkar með verðbólgu) eins og þær eru mældar með vísitölu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%B6fu%C3%B0st%C3%B3ll

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy