Content-Length: 286340 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Jom_kipp%C3%BAr-str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0

Jom kippúr-stríðið - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Jom kippúr-stríðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jom kippúr-stríðið
Hluti af átökum Araba og Ísraela og kalda stríðinu

Réttsælis frá efra horni til vinstri:
  • Ísraelskir skriðdrekar fara yfir Súesskurðinn
  • Ísraelsk orrustuþota flýgur yfir Gólanhæðir
  • Ísraelskur hermaður við bænir á Sínaískaga
  • Ísraelskir hermenn forða burt særðum félögum sínum
  • Egypskir hermenn draga egypska fánann að húni á hertekinni ísraelskri herstöð á Sínaískaga
  • Egypskir hermenn með andlitsmynd af Anwar Sadat
Dagsetning6.–25. október 1973
(2 vikur og 5 dagar)
Staðsetning
Gólanhæðir, Sínaískagi, Súesskurðurinn (á báðum bökkum) og svæðin í kring
Niðurstaða Ísraelskur sigur[25]
Breyting á
yfirráðasvæði
  • Egypskar hersveitir hertaka austurbakka Súesskurðarins, að undanskildum yfirferðarstað Ísraela nálægt Deversoir-flugherstöðinni.[26]
  • Ísraelskar hersveitir hertaka 1.600 km² landsvæði á norðvesturströnd Súesskurðarins innan 100 km frá egypsku höfuðborginni Kaíró og umkringja egypsku hólmlenduna á austurbakkanum.[26]
  • Ísraelskar hersveitir hertaka 500 km² svæði af Bashan-svæðinu efst á Gólanhæðum og komast þannig í innan við 32 km færi við sýrlensku höfuðborgina Damaskus.[27]
Stríðsaðilar
Ísrael Ísrael Egyptaland Egyptaland
Sýrland Sýrland
Leiðtogar
Fjöldi hermanna
  • 375.000[28]–415.000 hermenn
  • 1.700 skriðdrekar[29]
  • 3.000 brynvarðir herbílar
  • 945 stórskotaliðstæki[30]
  • 440 herflugvélar
Egyptaland:
  • 650.000[28]–800,000[31] hermenn (200.000 fóru yfir skurðinn)
  • 1.700 skriðdrekar (1.020 fóru yfir)[32]
  • 2.400 brynvarðir herbílar
  • 1.120 stórskotaliðstæki[30]
  • 400 herflugvélar
  • 140 þyrlur[33]
  • 104 herskip
  • 150 loftskeyti (62 á fremstu víglínu)[34]
Sýrland:
  • 150.000[28] hermenn
  • 1.200 skriðdrekar
    800–900 brynvarðir herbílar
  • 600 stórskotaliðstæki[30][35]
Leiðangurssveitir:
  • 120.000 hermenn[28]
  • 500–670 skriðdrekar[36][37]
  • 700 brynvarðir herbílar[36]
Sádi-Arabía:
23.000 hermenn (3.000 fóru yfir skurðinn)[38][4][39][40]
Marokkó:
Kúba:
Alls:
  • 914.000–1.067.500 hermenn
  • 3.430–3.600 skriðdrekar
  • 3.900–4.000 brynvarðir herbílar
  • 1.720 stórskotaliðstæki
  • 452 herflugvélar
  • 140 þyrlur
  • 104 herskip
  • 150 loftskeyti
Mannfall og tjón
  • 2.521[45]–2,800[46][47] látnir
  • 7.250[48]–8.800[46] særðir
  • 293 teknir höndum
  • 400 skriðdrekar eyðilagðir, 663 laskaðir eða teknir[49]
  • 407 brynbílar eyðilagðir eða teknir
  • 102–387 herflugvélar eyðilagðar[50] [51]
Egyptaland: 5.000[46]–15.000[52] látnir
  • 8.372 teknir höndum[53]
Sýrland:
Marokkó:
  • 6 teknir höndum[53]
Írak:
  • 278 látnir
  • 898 særðir[54]
  • 13 teknir höndum[53]
Kúba:
  • 180 látnir
  • 250 særðir[7]
Jórdanía:
  • 23 látnir
  • 77 særðir[54]

Mannfall alls:
  • 8.000[46]–18,500[52] látnir
  • 18.000[46]–35,000[55] særðir
  • 8.783 teknir höndum
  • 2.250[49]–2.300[56] skriðdrekar eyðilagðir
  • 341[46]–514[57] flugvélar eyðilagðar
  • 19 herskipum sökkt[58]

Jom kippúr-stríðið (oft umritað yom kippur-stríðið) einnig nefnt ramadanstríðið eða októberstríðið var stríð milli Ísraels annars vegar og bandalags arabaríkja undir forystu Egyptalands og Sýrlands hins vegar. Stríðið var háð dagana 6.–26. október árið 1973. Stríðið hófst með sameiginlegri árás Egyptalands og Sýrlands á Ísrael á jom kippúr, hátíðisdegi gyðinga. Egyptar og Sýrlendingar héldu inn á Sínaískaga og Gólanhæðir tilsvarslega en þeim landsvæðum höfðu Egyptaland og Sýrland tapað í Sex daga stríðinu árið 1967.

Fyrstu tvo sólarhringana varð Egyptum og Sýrlendingum þó nokkuð ágengt en eftir það snerist stríðsreksturinn Ísraelsmönnum í vil. Tveimur vikum seinna höfðu Sýrlendingar verið hraktir burt frá Gólanhæðum. Í suðri ráku Ísraelsmenn fleyg milli tveggja innrásarherja Egypta við Súesskurðinn og höfðu einangrað þriðja her Egypta þegar vopnahlé tók gildi.

Talið er að milli 8500 og 15 þúsund Egyptar og Sýrlendingar hafi látið lífið í átökunum og milli 20 og 35 þúsund hafi særst. Í liði Ísraela létust 2656 manns og 7250 særðust.

Stríðið hafði mikil áhrif á stjórnmál Miðausturlanda.

Heimildir og ítarefni

[breyta | breyta frumkóða]
  • el Badri, Hassan (1979). The Ramadan War, 1973 (Fairfax, Va: T. N. Dupuy Associates Books).
  • Herzog, Chaim (2003). The War of Atonement: The Inside Story of the Yom Kippur War (London: Greenhill Books).
  • Israelyan, Victor. Inside the Kremlin During the Yom Kippur War (University Park, PA: Pennsylvania State University Press).
  • Ma'Oz, Moshe. Syria and Israel: From War to Peacemaking (Oxford: Clarendon Press).
  • Rabinovich, Abraham. The Yom Kippur War: The Epic Encounter That Transformed the Middle East (New York, NY: Schocken Books).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Edgar O'Ballance (1979). No Victor, No Vanquished: The Yom Kippur War (1979. útgáfa). Barrie & Jenkins. bls. 28–370. ISBN 978-0-214-20670-2.
  2. Shazly, bls. 278.
  3. „An unknown story from the Yom Kippur war: Israeli F-4s vs North Korean MiG-21s“. The Aviationist. 24. júní 2013. Sótt 27. júní 2015.
  4. 4,0 4,1 Rabinovich, bls. 464–465.
  5. Hussain, Hamid (nóvember 2002). „Opinion: The Fourth round – A Critical Review of 1973 Arab–Israeli War“. Defence Journal. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. janúar 2009.
  6. Mahjoub Tobji (2006). Les officiers de Sa Majesté: Les dérives des généraux marocains 1956–2006. 107: Fayard. ISBN 978-2-213-63015-1.
  7. 7,0 7,1 Ra’anan, G. D. (1981). The Evolution of the Soviet Use of Surrogates in Military Relations with the Third World, with Particular Emphasis on Cuban Participation in Africa. Santa Monica: Rand Corporation. bls. 37
  8. Shazly, bls. 83–84.
  9. Cenciotti, David. „Israeli F-4s Actually Fought North Korean MiGs During the Yom Kippur War“. Business Insider.
  10. Nicolle, David & Cooper, Tom: Arab MiG-19 and MiG-21 units in combat.
  11. Aloni, Shlomo: Arab–Israeli Air Wars, 1947–82.
  12. Herzog (1975), Foreword.
  13. Insight Team of the London Sunday Times, bls. 450.
  14. Luttwak; Horowitz (1983). The Israeli Army. Cambridge, MA: Abt Books. ISBN 978-0-89011-585-5.
  15. Rabinovich (2004). The Yom Kippur War. Schocken Books. bls. 498.
  16. Kumaraswamy, PR (2000). Revisiting The Yom Kippur War. Psychology Press. bls. 1–2. ISBN 978-0-7146-5007-4.
  17. Johnson; Tierney. Failing To Win, Perception of Victory and Defeat in International Politics. bls. 177, 180.
  18. Liebman, Charles (júlí 1993). „The Myth of Defeat: The Memory of the Yom Kippur war in Israeli Society“ (PDF). Middle Eastern Studies. London: Frank Cass. 29 (3): 411. doi:10.1080/00263209308700958. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 7. maí 2013.
  19. „Milestones: 1969–1976 - Office of the Historian“. history.state.gov. Sótt 10. mars 2023.
  20. Simon Dunstan (18. september 2007). The Yom Kippur War: The Arab-Israeli War of 1973. Bloomsbury USA. bls. 205. ISBN 978-1-84603-288-2.[óvirkur tengill][óvirkur tengill] cfv link|date=February 2023 |bot=InternetArchiveBot |fix-attempted=yes}}
  21. Asaf Siniver (2013). The Yom Kippur War: Politics, Legacy, Diplomacy. Oxford University Press. bls. 6. ISBN 978-0-19-933481-0. „(bls. 6) "For most Egyptians the war is remembered as an unquestionable victory—militarily as well as politically ... The fact that the war ended with Israeli troops stationed in the outskirts of Cairo and in complete encirclement of the Egyptian third army has not dampened the jubilant commemoration of the war in Egypt." (bls. 11) "Ultimately, the conflict provided a military victory for Israel, but it is remembered as 'the earthquake' or 'the blunder'"“
  22. Ian Bickerton (2012). The Arab-Israeli Conflict: A Guide for the Perplexed. A&C Black. bls. 128. ISBN 978-1-4411-2872-0. „the Arab has suffered repeated military defeats at the hand of Israel in 1956, 1967, and 1973“
  23. BLS.R. Kumaraswamy (2013). Revisiting the Yom Kippur War. Routledge. bls. 184. ISBN 978-1-136-32888-6. „(bls. 184) "Yom Kippur War ... its final outcome was, without doubt, a military victory  ... " (bls. 185) " ...  in October 1973, that despite Israel's military victory"
  24. Loyola, Mario (7. október 2013). „How We Used to Do It – American diplomacy in the Yom Kippur War“. National Review. bls. 1. Sótt 2. desember 2013.
  25. Sjá[12][13][14][15][16][17][18][19][20][21][22][23][24]
  26. 26,0 26,1 Morris, 2011, Righteous Victims, bls. 437
  27. Morris, 2011 bls. 433, "Bashan ... 500 square kilometers ... which brought it within 20 miles [32 km] of Damascus"
  28. 28,0 28,1 28,2 28,3 Rabinovich. The Yom Kippur War. bls. 54.
  29. Insight Team of the London Sunday Times, bls. 372–373.
  30. 30,0 30,1 30,2 The number reflects artillery units of caliber 100 mm and up
  31. Herzog (1975), bls. 239.
  32. Shazly, bls. 244.
  33. Shazly, bls. 272.
  34. Haber & Schiff, bls. 30–31.
  35. Major George E. Knapp (1992). „4: Antiarmor Operations on the Golan Heights“. Combined Arms in battle since 1939. U.S. Army Command and General Staff College. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. maí 2010. Sótt 1. júní 2009.
  36. 36,0 36,1 Rabinovich, bls. 314.
  37. Bar-On, Mordechai (2004). A Never Ending Conflict. Greenwood Publishing. bls. 170.
  38. Neil Partrick (2016). Saudi Arabian Foreign Policy: Conflict and Cooperation. Bloomsbury Publishing. bls. 183. ISBN 978-0-85772-793-0.
  39. „بطولات السعوديين حاضرة.. في الحروب العربية“. Okaz. 17. nóvember 2019. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. febrúar 2021. Sótt 13. ágúst 2021.
  40. „Saudi Arabian Military Activity Against Israel“. CMU. maí 1978. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. nóvember 2021. Sótt 19. nóvember 2021.
  41. 41,0 41,1 Touchard, Laurent (7. nóvember 2013). „Guerre du Kippour : quand le Maroc et l'Algérie se battaient côte à côte“. Jeune Afrique. Sótt 4. desember 2022.
  42. 42,0 42,1 42,2 „Le jour où Hassan II a bombardé Israël“. Le Temps. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. október 2013. Sótt 25. desember 2013.
  43. Williams, John Hoyt (1. ágúst 1988). „Cuba: Havana's Military Machine“. The Atlantic. Sótt 19. september 2022.
  44. The Cuban Intervention in Angola, 1965–1991. Routledge. 2004. bls. 47. ISBN 978-1-134-26933-4.
  45. Schiff, A History of the Israeli Army, bls. 328.
  46. 46,0 46,1 46,2 46,3 46,4 46,5 46,6 Garwych, bls. 243.
  47. Journal "الأهرام","Al Ahram". 14. október 1974
  48. Rabinovich. The Yom Kippur War. bls. 497.
  49. 49,0 49,1 Rabinovich, bls. 496–497.
  50. „White House Military Briefing“ (PDF). Sótt 22. október 2011.
  51. "القوة الثالثة، تاريخ القوات الجوية المصرية." Third Power: History of Egyptian Air Force Ali Mohammed Labib. bls. 187
  52. 52,0 52,1 52,2 Herzog, Encyclopaedia Judaica, Keter Publishing House, 1974, bls. 87.
  53. 53,0 53,1 53,2 53,3 „Ministry of Foreign Affairs“. Mfa.gov.il. Sótt 22. október 2011.
  54. 54,0 54,1 Dunstan, bls. 200.
  55. Rabinovich bls. 497
  56. Garwych bls. 244
  57. Herzog, bls. 260.
  58. Herzog (1975), bls. 269.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Jom_kipp%C3%BAr-str%C3%AD%C3%B0i%C3%B0

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy