Content-Length: 168715 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Pieter_Zeeman

Pieter Zeeman - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Pieter Zeeman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pieter Zeeman

Pieter Zeeman (25. maí, 18659. október, 1943) var eðlisfræðingur sem lærði hjá Hendrik Lorentz og deildi nóbelsverðlaununum í eðlisfræði með honum fyrir uppgtötvun sína á Zeeman hrifunum.

Zeeman var fæddur í Zonnemaire, Hollandi. Hann var stúdent hjá Lorentz í Háskólanum í Leiden. Hann byrjaði að halda fyrirlestra við Leiden árið 1890. Árið 1896 bað Lorentz hann um að athuga áhrif segulsviðs á ljósuppsprettu og uppgötvaði hann þá það sem í dag er þekkt sem Zeeman hrifin. Þessi uppgötvun sannaði kenningu Lorentz um rafsegulgeislun.

Zeeman var settur prófessor í eðlisfræði við Háskólann í Amsterdam árið 1900. 1908 var hann síðan settur yfirmaður náttúruvísindadeildarinnar þar.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Pieter_Zeeman

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy