Content-Length: 88279 | pFad | https://is.wikipedia.org/wiki/Stj%C3%B6rnubreidd

Stjörnubreidd - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Stjörnubreidd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stjörnubreidd (enska declination), táknuð með δ, er breiddargráða himinfyrirbæris miðað við miðbaug himins. Hún er óháð athugunarstað og tíma, ef um skemmri tímabil er að ræða. Stjörnubreidd er mæld jákvæð fyrir norðan miðbaug en neikvæð fyrir sunnan. Miðbaugshnit himintungla eru gefin sem stjörnubreidd og tímahorn.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: https://is.wikipedia.org/wiki/Stj%C3%B6rnubreidd

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy