Content-Length: 117923 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Saragossa

Saragossa - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Saragossa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Áin Ebró rennur í gegnum Saragossa

Saragossa (spænska og aragónska: Zaragoza) eða er borg í sjálfsstjórnarsvæðinu Aragon á norðaustur-Spáni. Borgin liggur við ána Ebró. Hún er fimmta stærsta borg landsins með 661.000 íbúa (1. janúar 2016).

Nafnið Saragossa kemur úr latneska heitinu Caesaraugusta, en Ágústus Rómarkeisari stofnaði borgina.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Saragossa

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy