Content-Length: 88275 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/John_Wilkes_Booth

John Wilkes Booth - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

John Wilkes Booth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Booth í kringum 1865.

John Wilkes Booth (10. maí 183826. apríl 1865) var bandarískur leikari sem myrti Abraham Lincoln þegar hann skaut hann til bana þann 15. apríl 1865 í leikhúsinu Ford Theatre, þar sem Lincoln var á leikritinu My American Cousin. John Wilkes Booth stóð með Suðurríkjunum í þrælastríðinu.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Thorolf Smith (26. nóvember 1963). „Þegar Lincoln var myrtur“. Morgunblaðið. bls. 17; 19.
  Þetta æviágrip sem tengist sögu og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/John_Wilkes_Booth

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy