Content-Length: 76839 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Samuel_Pepys

Samuel Pepys - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Samuel Pepys

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Málverk af Samuel Pepys eftir John Hayls.

Samuel Pepys (23. febrúar 163326. maí 1703) var enskur embættismaður í flotastjórninni og þingmaður sem er aðallega þekktur fyrir dagbók sem hann hélt í tæpan áratug, frá 1660 til 1669. Dagbókin er ein af merkustu heimildum sem til eru um Stúart-endurreisnina og lýsir persónulegri reynslu Pepys af stóratburðum eins og Lundúnaplágunni, öðru stríði Englands og Hollands og Lundúnabrunanum.

Pepys var af borgaralegum ættum í London en reis til metorða vegna stjórnunarhæfileika og dugnaðar. Hann varð aðalritari flotamálaráðuneytisins í valdatíð Karls 2. og Jakobs 2. þótt hann hefði enga reynslu af sjóhernaði. Hann átti stóran þátt í að auka atvinnumennsku innan Konunglega breska sjóhersins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Samuel_Pepys

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy