Ár

1335 1336 133713381339 1340 1341

Áratugir

1321-13301331-13401341-1350

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Árið 1338 (MCCCXXXVIII í rómverskum tölum)

Konunglegt innsigli Albrechts af Mecklenburg.

Á Íslandi

breyta
  • Annálar greina frá því að Ketill nokkur kurt hafi vegið mann einn, er Jón hét og síðan komist i kirkju á Strönd í Selvogi, „og gerði þar óspektir, og var fyrir því tekinn úr kirkjunni, og hálshöggvinn“.
  • Guðmundur ábóti á Þingeyrum lét af ábótastarfi, sem hann hafði gegnt í um 30 ár, og gerðist munkur á Munkaþverá.
  • Kaupskip, smíðað úr leifum tveggja skipa sem farist höfðu við Eyrarbakka, siglir þaðan til Noregs.
  • Skip frá Þrándheimi fórst við Voga og allir fórust nema fimm sem björguðust á báti.

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta

Fædd

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy