Ár

1356 1357 135813591360 1361 1362

Áratugir

1341-13501351-13601361-1370

Aldir

13. öldin14. öldin15. öldin

Árið 1359 (MCCCLIX í rómverskum tölum)

Á Íslandi

breyta
 
Stytta af Owain Glyndŵr í ráðhúsinu í Cardiff.
  • Jón skalli Eiríksson kom til Íslands, fyrsti biskupinn sem skipaður hafði verið beint af páfa. Skipið sem hann var á, Benediktsbáturinn, brotnaði í spón við landsteinana en allir björguðust.
  • Bæir í Mýrdal (Mýdal) eyddust vegna öskufalls, segir í annálum. Raunar á það gos að hafa verið í Trölladyngju en það stenst ekki. Líklega er hér um að ræða Kötlugos og þá það sama og sett hefur verið á árið 1357, en ártalið er raunar óvíst.
  • Gyrðir Ívarsson Skálholtsbiskup bannfærði Eystein Ásgrímsson munk, höfund Lilju. Þeir sættust þó fljótlega.
  • Ormur Snorrason varð lögmaður sunnan og austan.
  • Kirkjan á Gásum brotnaði í óveðri.

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta

Fædd

Dáin

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy