Ár

1634 1635 163616371638 1639 1640

Áratugir

1621-16301631-16401641-1650

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1637 (MDCXXXVII í rómverskum tölum) var 37. ár 17. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

breyta
 
Einn laukur af gerðinni Semper Augustus (sem er raunar vírussýking sem veikir blómkrónuna) seldist fyrir 6.000 gyllini eða gott íbúðarverð í Haarlem þegar Túlípanaæðið stóð hæst.

Ódagsettir atburðir

breyta

Ódagsett

breyta
  • Guðmundur „seki“ Jónsson, sagður hvort tveggja bóndi og útlagi, hálshogginn á Vaðlaþingi í Eyjafirði „fyrir kvennamál“. Guðmundur var bróðir séra Halldórs Jónssonar á Ferjubakka.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy